27.2.2008 | 09:31
Ég verð að láta í mér heyra!!
Ekki nóg með það að þetta eru eldgömul úrslit, nánar tiltekið 21. janúar, þá eru þau ekki heldur rétt. Í þessari frétt segir að LA Clippers hafi unnið mitt lið, Utah 109:93!!! Hið rétta er að Utah vann Clippers í þessum leik fyrir rúmum mánuði síðan 109:93.
Ég er nokkuð viss um það að það er verið að gera grín í okkur s.br. við bloggfærslur mínar http://loop.blog.is/blog/loop/entry/227567/. Reyndar þá eru flestar bloggfærslur mínar um það að leiðrétta fréttir frá NBA.
Uppfært: Loksins er starfsfólk mbl.is búin að laga þetta og nú virðist úrslit næturinnar komin á sinn stað.
Flautukarfa frá Redd bjargaði Bucks | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.