3.7.2007 | 16:53
Börn?
Þetta er vel þekkt aðferð sem að ég samþykki að mestu leiti. En ég vil samt setja spurningarmerki við eitt. Það er óþarfi að draga börn inn í upptalningu á þessu. S.br.
"Fólkið tók svikalaust til starfa og klætt grímum, hlífðargleraugum, hjálmum, hönskum og samfestingum réðist það á sjónvörp, salerni, börn, rúm, sturtuklefa og milliveggi. Á eftir voru herbergin rústir einar."
En ég vona að fréttamenn Mbl.is hafi óvart lætt börnum inn í þessa upptalningu. Reyndar hafa skrif mín einkennst af lélegum vinnubrögðum á þessum miðli.
Óvenjuleg aðferð til að draga úr streitu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |