Afhverju í ósköpunum þarf að afnema verðtryggingu?

Að afnema verðtryggingu? Afhverju í ósköpunum þarf það? Er það ekki stórkostlega broslegt að þegar nefndin og hin svokölluðu "hagsmuna"samtök heimilanna heimti afnám verðtryggingar á sama tíma og þau krefjast fleiri valkosta í lánamálum?

Nú hafa bankarnir boðið óverðtryggð húsnæðislán í fjölda ára (allavega frá því stuttu eftir hrun) en samt sem áður vilja lántakendur mikið frekar verðtryggðu húsnæðislánin. Ástæðan er líklega sú að verðtryggð húsnæðislán eru, til langs tíma, hagstæðari en þau óverðtryggðu.


mbl.is Skýrslu um verðtryggingu fagnað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Eyjólfur G Svavarsson

Af hverju er hægt að vera án verðtryggingar erlendis, en ekki hér á landi??

Eyjólfur G Svavarsson, 19.5.2011 kl. 17:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband