15.10.2010 | 16:33
Verðtryggingin úr sögunni!
Loksins loksins geta andstæðingar verðtryggingarinnar (sem virðist vera megin þorri landsmanna) tekið gleði sína á ný sem og óverðtryggð lán.
Verði þeim að góðu, ég ætla að halda mig við verðtryggðu lánin. Enda eru þau hagstæðari fyrir alla ef til lengri tíma er litið.
![]() |
Húsaleiga Íbúðalánasjóðs taki mið af markaðsleigu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)