29.1.2008 | 10:19
Auðvitað hafði Utah betur gegn San Antonio!
Það er nú óþarfi að láta það líta út að úrslitin hafi verið óvænt í þessum leik. Fyrir það fyrsta þá er Utah liðið geysi sterkt á heimavelli (19-3), aðeins Dallas (20-3) er með betri árangur á heimavelli í NBA. Þó að San Antonio séu meistarar þá hafa þeir ekki verið góðir í síðustu 10 leikjum. Þeir hafa unnið aðeins fimm af þeim á meðan að Utah eru búnir að vinna 9 af síðustu 10.
Fyrir Utah aðdáanda þá getur maður ekki setið á sér.
![]() |
Utah hafði betur gegn San Antonio |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)