1.4.2008 | 12:01
Ekki aprílgabb!!
Þessi frétt ber merki þess að hún sé uppspuni. Ef svo er, þá er þetta virkilega lélegt aprílgabb. Ef ætlunin er að láta fólk hlaupa 1. apríl, þá er lágmark að hafa fréttina þannig að fólk þurfi að hlaupa! Einhvern tíman var sagt við mig að fullkomið aprílgabb væri þegar maður lætur fórnarlambið hlaupa yfir tvo þröskulda.
Fréttaritarar hefðu átt að bæta því við að formleg tilkynning yrði gefin út á Smáralind kl. 17.
![]() |
Schumacher í stað Massa? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)